Frétt
Nóa konfekt innkallað vegna málmagna
Ástæða innköllunar er að við gæðaeftirlit Nóa Síríusar kom í ljós að málmagnir frá skammtara hafa hugsanlega smitast í fyllingar í konfektmolum sem gerir konfektið ekki öruggt til neyslu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:
Vörumerki: Nóa Konfekt
Vöruheiti/Vara: Konfekt í lausu
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 04.08.2022
Nettómagn: 560 g
Vörumerki: Nóa Konfekt
Vöruheiti/Vara: Konfektkassi
Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 29.07.2022
Nettómagn: 630 g
Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:
Nói Síríus, Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík.
Um dreifingu sjá Krónan, Samkaup (Nettó, Kjörbúðin Skagaströnd, Iceland) og Húsasmiðjan Skútuvogi.
Neytendum sem hafa keypt matvælin er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim til Nóa Síríusar.
Nánari upplýsingar um innköllunina veitir Nói Síríus, Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík, sími 575 1800, noi[hja]noi.is.
Mynd: aðsend / Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum