Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
NEÓ opnar nýjan pítsustað á Laugaveginum
Pítsustaðurinn NEÓ, systurstaður Flatey Pizza, hefur opnað nýtt útibú á Laugavegi 81 þar sem Eldsmiðjan var eitt sinn til húsa.
NEÓ opnaði fyrst árið 2022 í Hafnartorg Gallery við Geirsgötu í Reykjavík, en NEÓ pítsurnar eru innblásnar af upprunalegu pítsuhefðum New York borgar, sem eru meira en 100 ára gamlar.
Mynd: facebook / NEÓ pizza
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir








