Freisting
Nemakeppni í kjötiðn – úrslit
Nemarnir fá heilan dilkaskrokk sem þeir vinna á sem fjölbreyttastan hátt og verður örugglega spennandi að sjá hvað þeir hafa fram að færa.
Keppnin fer þannig fram að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur, sem að hver vinnur alveg eftir eigin höfði, með þeim hjálpargögnum sem hver og einn kemur með sjálfur. Keppnistími er 120 mínútur. Tíminn verður samt tvískiptur þannig að menn fá 30 mínútur til að úrbeina skrokkinn eftir sínu höfði og þá er gert 15 mínútna hlé til að dómarar geti farið yfir úrbeininguna, þá eru dómarar einungis að skoða nýtingu og fagmennsku við úrbeininguna. Svo fá menn 90 mínútur til að skila öllu sem tilbúinni vöru í kjötborð.
Og sigurvegarinn þetta árið var Ólafur Loftson frá S.S
Og sá sem þótti sýna atyglisverðust nýungina var Gísli Ólafsson einnig hjá S.S
Við hjá freistingu viljum óska þeim báðum til hamingju
Hinrik Carl Ellertsson
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður





