Freisting
Nemakeppni í kjötiðn – úrslit
Nemarnir fá heilan dilkaskrokk sem þeir vinna á sem fjölbreyttastan hátt og verður örugglega spennandi að sjá hvað þeir hafa fram að færa.
Keppnin fer þannig fram að hver keppandi fær lambaskrokk í hendur, sem að hver vinnur alveg eftir eigin höfði, með þeim hjálpargögnum sem hver og einn kemur með sjálfur. Keppnistími er 120 mínútur. Tíminn verður samt tvískiptur þannig að menn fá 30 mínútur til að úrbeina skrokkinn eftir sínu höfði og þá er gert 15 mínútna hlé til að dómarar geti farið yfir úrbeininguna, þá eru dómarar einungis að skoða nýtingu og fagmennsku við úrbeininguna. Svo fá menn 90 mínútur til að skila öllu sem tilbúinni vöru í kjötborð.
Og sigurvegarinn þetta árið var Ólafur Loftson frá S.S
Og sá sem þótti sýna atyglisverðust nýungina var Gísli Ólafsson einnig hjá S.S
Við hjá freistingu viljum óska þeim báðum til hamingju
Hinrik Carl Ellertsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





