Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Myndir þú borga 60 þúsund fyrir örbylgjufæði?

Birting:

þann

Charlie Bigham

Öryggisvörður afhendir ánægðum viðskiptavini bökuna

Öryggisvörður afhendir ánægðum viðskiptavini bökuna

Matreiðslumeistarinn Charlie Bigham hefur þróað rétt sem samanstendur af gull laufum, humar, Alba jarðsveppum, Beluga kavíar og fisk sem hefur verið soðinn í kampavíninu Dom Perignon 2003, en rétturinn heitir Swish Pie eða nýtískuleg baka, að því er fram kemur á independent.co.uk

Það sem meira er að þessi baka er hönnuð sem tilbúinn réttur og er m.a. hægt að hita upp í örbylgjuofni og kostar litlar 314,16 pund eða rúmlega 60 þúsund íslenskar krónur.

Charlie Bigham hefur sérhæft sig í allskyns tilbúnum réttum frá árinu 1996, en hægt er að panta bökuna á vefslóðinni: www.bighams.com .  Ef þú pantar heimsendingaþjónustu, þá mun öryggisvörður afhenda bökuna.

Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.

 

Mynd af bökunni: independent.co.uk

Mynd af öryggisverði: twitter síða Charlie Bigham

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið