Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir þú borga 60 þúsund fyrir örbylgjufæði?
Matreiðslumeistarinn Charlie Bigham hefur þróað rétt sem samanstendur af gull laufum, humar, Alba jarðsveppum, Beluga kavíar og fisk sem hefur verið soðinn í kampavíninu Dom Perignon 2003, en rétturinn heitir Swish Pie eða nýtískuleg baka, að því er fram kemur á independent.co.uk
Það sem meira er að þessi baka er hönnuð sem tilbúinn réttur og er m.a. hægt að hita upp í örbylgjuofni og kostar litlar 314,16 pund eða rúmlega 60 þúsund íslenskar krónur.
Charlie Bigham hefur sérhæft sig í allskyns tilbúnum réttum frá árinu 1996, en hægt er að panta bökuna á vefslóðinni: www.bighams.com . Ef þú pantar heimsendingaþjónustu, þá mun öryggisvörður afhenda bökuna.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd af bökunni: independent.co.uk
Mynd af öryggisverði: twitter síða Charlie Bigham
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?