Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir þú borga 60 þúsund fyrir örbylgjufæði?
Matreiðslumeistarinn Charlie Bigham hefur þróað rétt sem samanstendur af gull laufum, humar, Alba jarðsveppum, Beluga kavíar og fisk sem hefur verið soðinn í kampavíninu Dom Perignon 2003, en rétturinn heitir Swish Pie eða nýtískuleg baka, að því er fram kemur á independent.co.uk
Það sem meira er að þessi baka er hönnuð sem tilbúinn réttur og er m.a. hægt að hita upp í örbylgjuofni og kostar litlar 314,16 pund eða rúmlega 60 þúsund íslenskar krónur.
Charlie Bigham hefur sérhæft sig í allskyns tilbúnum réttum frá árinu 1996, en hægt er að panta bökuna á vefslóðinni: www.bighams.com . Ef þú pantar heimsendingaþjónustu, þá mun öryggisvörður afhenda bökuna.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd af bökunni: independent.co.uk
Mynd af öryggisverði: twitter síða Charlie Bigham

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.