Freisting
Myndir: Norska landsliðið
Norska kokkalandsliðið
Myndir af Norska landsliðinu eru þegar byrjaðar að streyma inn á heimasíðu „Norges Kokkemesteres Landsforening“ en myndirnar sýna frá komu landsliðsins til Luxembourg.
Á heimasíðunni er sagt að það eigi eftir að fjölga myndunum í myndsafninu yfir keppnina, en safnið hefur fengið nafnið „Culinary World Cup – Det Norske Kokkelandslaget“
Þess ber að geta að Norska landsliðið fékk gull fyrir heita matinn sinn í heimsmeistarakepppninni árið 1998, en keppnin er haldin á 4. ára fresti.
Eftirfarandi myndir eru af Gull matseðlinum ´98:
Forréttur: |
Aðalréttur: |
Eftirréttur: |

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Íslandsmót barþjóna10 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó