Freisting
Myndir: Norska landsliðið

Norska kokkalandsliðið
Myndir af Norska landsliðinu eru þegar byrjaðar að streyma inn á heimasíðu „Norges Kokkemesteres Landsforening“ en myndirnar sýna frá komu landsliðsins til Luxembourg.
Á heimasíðunni er sagt að það eigi eftir að fjölga myndunum í myndsafninu yfir keppnina, en safnið hefur fengið nafnið „Culinary World Cup – Det Norske Kokkelandslaget“
Þess ber að geta að Norska landsliðið fékk gull fyrir heita matinn sinn í heimsmeistarakepppninni árið 1998, en keppnin er haldin á 4. ára fresti.
Eftirfarandi myndir eru af Gull matseðlinum ´98:
|
Forréttur: |
|
Aðalréttur: |
|
Eftirréttur: |
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni







