Neminn
Myndir frá sveinsprófunum
Eitt af köldu stykkjunum í sveinsprófinu í dag
Í dag skiluðu matreiðslunemar kalda sveinsprófstykkjum sínum. Það eru 12 matreiðslunemar og 7 framreiðslunemar sem þreyta prófin í ár.
Á morgun fimmtudag 12. desember verður tekin próf í heita matnum og endar annaðkvöld með glæsilegri veislu og boðsgestir eru ýmist foreldrar, meistarar, kennarar. Framreiðslunemar stilla upp borðum sínum á morgun.
Fjölmargar myndir hafa verið settar inn í myndasafnið og hafa tvo myndasöfn verið sett inn, en það eru ljósmyndararnir Andreas Jacobsen, Hinrik Carl matreiðslumeistarar sem tóku myndirnar.
Smellið hér til að skoða myndirnar (Slóð: Forsíða / Nemarnir / Sveinsprof haust-id 07 )
Mynd: Hinrik Carl | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni21 klukkustund síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan