Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá Reykjavik Bacon Festival
Tugþúsundir mættu og gerðu sér glaðan dag á Reykjavik Bacon Festival á Skólavörðustígnum sem haldin var síðastliðna helgi.
Það frábæra við beikon er að það fær menn til að staldra við og njóta augnabliksins, upplifa gleðina í faðmi fjölskyldu og vina. Það var ánægjulegt að sjá hve margir komu og upplifðu sanna gleði og lögðu sitt af mörkum við að gera hátíðina að einstökum viðburði í miðbæ Reykjavíkur.
, segir í tilkynningu á facebook síðu Reykjavik Bacon Festival.
Myndir af facebook síðu Reykjavik Bacon Festival.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum