Kristinn Frímann Jakobsson
Myndir frá fundi KM. Norðurlandi
Febrúar fundur KM. Norðurland fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælabraut 11. febrúar. Er þetta fjórða skipti sem við höldum febrúar fund í VMA og hefur þetta alltaf reynst vel og gaman fyrir okkur að koma í skólann og fyrir krakkana að elda og þjóna fyrir okkur.
Boðið var uppá 3ja rétta veislu frá nemendum undir góðri leiðsögn kennara. Matseðill kvöldsins var Crostini þrenna með salati í forrétt, í aðrétt var hægeldaður lax með hazelback kartöflu ásamt smjörsósu og að lokum var eftirrétturinn í boði Garra , þar sem gestir kvöldsins Viggó og Árni, fengu aðeins að leika sér í eldhúsinu með nemendunum.
Happdrættið var að sjálfsögðu á sínum stað undir stjórn Magnúsar og Guðbjartar og voru glæsilegir vinningar í boði.
Þökkum við nemendum og kennurum matvælabrautar kærlega fyrir glæsilegt kvöld.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….