Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Myndir frá fundi KM. Norðurlandi

Birting:

þann

Febrúarfundur KM. Norðurland 2014 í Verkmenntaskólanum á Akureyri

Febrúar fundur KM. Norðurland fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælabraut 11. febrúar. Er þetta fjórða skipti sem við höldum febrúar fund í VMA og hefur þetta alltaf reynst vel og gaman fyrir okkur að koma í skólann og fyrir krakkana að elda og þjóna fyrir okkur.

Boðið var uppá 3ja rétta veislu frá nemendum undir góðri leiðsögn kennara. Matseðill kvöldsins var Crostini þrenna með salati í forrétt, í aðrétt var hægeldaður lax með hazelback kartöflu ásamt smjörsósu og að lokum var eftirrétturinn í boði Garra , þar sem gestir kvöldsins Viggó og Árni, fengu aðeins að leika sér í eldhúsinu með nemendunum.

Crostini þrenna með salati í forrétt

Crostini þrenna með salati í forrétt

Hægeldaður lax með hazelback kartöflu ásamt smjörsósu

Hægeldaður lax með hazelback kartöflu ásamt smjörsósu

Eftirréttur í boði Garra

Eftirréttur í boði Garra

Happdrættið var að sjálfsögðu á sínum stað undir stjórn Magnúsar og Guðbjartar og voru glæsilegir vinningar í boði.

 

Þökkum við nemendum og kennurum matvælabrautar kærlega fyrir glæsilegt kvöld.

 

/Kristinn Jakobsson

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið