Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá aðalfundi og afmælishátíð MATVÍS
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.
Almenn fundarstörf voru á aðalfundinum og að honum loknum var afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l. Glæsileg afmælisveisla var haldin í stóra salnum á Hótel Hilton Nordica og á boðstólnum voru veitingar að hætti Vox. Björn Thoroddsen lék létta tónlist og Ari Eldjárn flutti gamanmál.
Á heimasíðu MATVÍS má sjá fleiri myndir frá fundinum og hófinu.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.