Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá aðalfundi og afmælishátíð MATVÍS
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.
Almenn fundarstörf voru á aðalfundinum og að honum loknum var afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l. Glæsileg afmælisveisla var haldin í stóra salnum á Hótel Hilton Nordica og á boðstólnum voru veitingar að hætti Vox. Björn Thoroddsen lék létta tónlist og Ari Eldjárn flutti gamanmál.
Á heimasíðu MATVÍS má sjá fleiri myndir frá fundinum og hófinu.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir