Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá aðalfundi og afmælishátíð MATVÍS
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.
Almenn fundarstörf voru á aðalfundinum og að honum loknum var afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l. Glæsileg afmælisveisla var haldin í stóra salnum á Hótel Hilton Nordica og á boðstólnum voru veitingar að hætti Vox. Björn Thoroddsen lék létta tónlist og Ari Eldjárn flutti gamanmál.
Á heimasíðu MATVÍS má sjá fleiri myndir frá fundinum og hófinu.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni












