Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir frá aðalfundi og afmælishátíð MATVÍS
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins.
Almenn fundarstörf voru á aðalfundinum og að honum loknum var afhending sveinsbréfa til þeirra sem luku sveinsprófi í desember og janúar s.l. Glæsileg afmælisveisla var haldin í stóra salnum á Hótel Hilton Nordica og á boðstólnum voru veitingar að hætti Vox. Björn Thoroddsen lék létta tónlist og Ari Eldjárn flutti gamanmál.
Á heimasíðu MATVÍS má sjá fleiri myndir frá fundinum og hófinu.
Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Myndir: Jón Svavarsson / MOTIV
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?












