Nemendur & nemakeppni
Myndir frá sveinsprófsæfingu hjá nemendum í matreiðslu í VMA
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA)
Fyrir æfinguna fengu nemendur að vita hvert sveinsprófsverkefni þeirra yrði. Æfingin tókst vel og gaf nemundum þau svör sem þau voru að leitast eftir.
Til að gefa æfingunni meiri dýpt, þá voru fengnir þrír matreiðslumeistarar úr Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi til að fara yfir réttina með nemendum sem og miðla sinni reynslu til þeirra og mæltist það vel fyrir.
Vert er að vekja athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir í 3. bekk í matreiðslu næstu önn s.s. vorönn 2019. Stefnt er að kenna 2. bekk næst vorönnina 2020. Það er síðan von VMA að 2. og 3. bekkur verði kenndir til skiptis á vorönn í framtíðinni.
Myndir: Ari Hallgrímsson matreiðslumaður og kennari í VMA
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?




























