Nemendur & nemakeppni
Myndir frá sveinsprófsæfingu hjá nemendum í matreiðslu í VMA
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA)
Fyrir æfinguna fengu nemendur að vita hvert sveinsprófsverkefni þeirra yrði. Æfingin tókst vel og gaf nemundum þau svör sem þau voru að leitast eftir.
Til að gefa æfingunni meiri dýpt, þá voru fengnir þrír matreiðslumeistarar úr Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi til að fara yfir réttina með nemendum sem og miðla sinni reynslu til þeirra og mæltist það vel fyrir.
Vert er að vekja athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir í 3. bekk í matreiðslu næstu önn s.s. vorönn 2019. Stefnt er að kenna 2. bekk næst vorönnina 2020. Það er síðan von VMA að 2. og 3. bekkur verði kenndir til skiptis á vorönn í framtíðinni.
Myndir: Ari Hallgrímsson matreiðslumaður og kennari í VMA
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti