Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndbrot frá Íslenska kjötsúpudeginum
Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt og að þessu sinni var dagurinn helgaður minningu Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistar- og myndlistarmanns en hugmyndin að deginum kom upphaflega frá honum. Jóhann samdi auk þess lagið „Íslensk kjötsúpa” sem er fyrir löngu orðið einn af gimsteinum dægurlagasögunnar.
Smellið hér til að horfa á myndbrot á mbl.is.
Smellið hér til að horfa á myndbrot í fréttum Stöðvar 2.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi mbl.is

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata