Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Myndbrot frá Íslenska kjötsúpudeginum

Birting:

þann

Íslensk kjötsúpa - Íslenski kjötsúpudagurinn 2013

Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt og að þessu sinni var dagurinn helgaður minningu Jóhanns G. Jóhannssonar tónlistar- og myndlistarmanns en hugmyndin að deginum kom upphaflega frá honum. Jóhann samdi auk þess lagið „Íslensk kjötsúpa” sem er fyrir löngu orðið einn af gimsteinum dægurlagasögunnar.

Smellið hér til að horfa á myndbrot á mbl.is.

Smellið hér til að horfa á myndbrot í fréttum Stöðvar 2.

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi mbl.is

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið