Freisting
Myndbönd (Videó) af hinum ýmsum viðburðum
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður hefur verið duglegur í gegnum tíðina að taka upp á vidéó af hinum ýmsum viðburðum.
Til að byrja með, þá hefur hann tekið upp Bocuse d´Or 2001, þegar Hákon Már okkar maður náði þeim glæsilega árangri að taka bronsið í þeirri keppni, skoðið myndbandið hér (36MB)
Því næst er myndbandið Chef of the year 2002, sem haldin var í Fífunni í Kópavogi á sýningunni Matur 2002, skoðið myndbandið hér (19MB)
Chef of the year 2003 sem haldin var á Akureyri sem Einar Geirsson vann eftirminnilega, skoðið myndbandið hér (32MB)
Út að borða í París með Agnari Sverris árið 1999, skoðið myndbandið hér (69MB)
Kokkalandsliðið í ólympíuleikunum í Erfurt 2004, skoðið myndbandið hér (11MB) eða hér í betri gæðum (59MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Seoul 2002, skoðið myndbandið hér (7MB) eða hér í betri gæðum (36MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Basel 2005, skoðið myndbandið hér (29MB)
Kokkalandsliðið í heimsmeistarmóti í Lúxembourg 2002, skoðið myndbandið hér (28MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Scothot 2005, skoðið myndbandið hér (32MB)
Valhrona námskeið, Bristol hótelið og Fat Duck, skoðið myndbandið hér (95MB)
Dining out með Alla All, eins og Bjarni vill kalla þetta myndband, en það voru þeir Alfreð Alfreðson og Bjarni Kristinsson sem fóru út að borða í Svíþjóð árið 2003, skoðið myndbandið hér (41MB)
Nordic Chef of the Year 2003, en það var enginn annar en Ragnar Ómarsson sem vann gullið, skoðið myndbandið hér (39MB)
Bjarni Gunnar Kristinsson
www.grillid.is
www.123.is/bjarni
http://public.fotki.com/Matarmyndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….