Freisting
Myndbönd í tugatali
Sett hefur verið upp síða hér á Freisting.is sem inniheldur tæp 30 myndbönd af hinum ýmsum atburðum t.a.m. Kokkalandsliðið, matreiðslumaður ársins, Food and Fun í Bandaríkjunum svo eitthvað sé nefnt.
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður er höfundur þessara myndbanda, en hann hefur verið athafnasamur í gegnum tíðina að taka upp á videó af hinum ýmsum viðburðum. Freisting.is vill þakka Bjarna fyrir að veita okkur leyfi að birta hér myndbönd hans.
Til að skoða þessi myndbönd, þá þarftu að smella á „Videó“ undir liðnum „Ýmislegt“ lengst til hægri hér í valmyndinni fyrir ofan.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða