Freisting
Myndbönd í tugatali
Sett hefur verið upp síða hér á Freisting.is sem inniheldur tæp 30 myndbönd af hinum ýmsum atburðum t.a.m. Kokkalandsliðið, matreiðslumaður ársins, Food and Fun í Bandaríkjunum svo eitthvað sé nefnt.
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður er höfundur þessara myndbanda, en hann hefur verið athafnasamur í gegnum tíðina að taka upp á videó af hinum ýmsum viðburðum. Freisting.is vill þakka Bjarna fyrir að veita okkur leyfi að birta hér myndbönd hans.
Til að skoða þessi myndbönd, þá þarftu að smella á „Videó“ undir liðnum „Ýmislegt“ lengst til hægri hér í valmyndinni fyrir ofan.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta