Markaðurinn
Aðeins 3 dagar þar til skráningu lýkur – Óskað er eftir tillögum
Óskað er eftir tillögum að hönnun fyrir aðra kynslóð Fernet Branca peningsins fyrir Ísland. Keppnin er opin öllum sem vinna í veitingageiranum á Íslandi og einu skilyrði hönnunarinnar eru að hún sameini Ísland og Fernet Branca á einhvern skemmtilegan hátt.
Gott er að taka fram að hönnunina má senda inn í ýmsum útfærslum. Verði þín tillaga valin verður fenginn hönnuður til að vinna og fullklára lokaútfærsluna með sigurvegaranum.
Eigandi bestu hönnunarinnar mun vinna:
• Fyrsta peninginn af annarri kynslóð íslenska Fernet Branca peningsins
• 3L Fernet Branca flösku
• Ferðavinning að andvirði 50.000 kr.
• Skemmtilegan Fernet Branca varning.
Annað og þriðja sætið munu einnig fá eintak af annarri útgáfu Fernet Branca peningsins og flottan Fernet Branca varning.
Skráningarfrestur er til 30. nóvember!
Tillögur í keppnina og fyrirspurnir skal senda á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt