Markaðurinn
Aðeins 3 dagar þar til skráningu lýkur – Óskað er eftir tillögum
Óskað er eftir tillögum að hönnun fyrir aðra kynslóð Fernet Branca peningsins fyrir Ísland. Keppnin er opin öllum sem vinna í veitingageiranum á Íslandi og einu skilyrði hönnunarinnar eru að hún sameini Ísland og Fernet Branca á einhvern skemmtilegan hátt.
Gott er að taka fram að hönnunina má senda inn í ýmsum útfærslum. Verði þín tillaga valin verður fenginn hönnuður til að vinna og fullklára lokaútfærsluna með sigurvegaranum.
Eigandi bestu hönnunarinnar mun vinna:
• Fyrsta peninginn af annarri kynslóð íslenska Fernet Branca peningsins
• 3L Fernet Branca flösku
• Ferðavinning að andvirði 50.000 kr.
• Skemmtilegan Fernet Branca varning.
Annað og þriðja sætið munu einnig fá eintak af annarri útgáfu Fernet Branca peningsins og flottan Fernet Branca varning.
Skráningarfrestur er til 30. nóvember!
Tillögur í keppnina og fyrirspurnir skal senda á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný