Markaðurinn
Mundu – Vínsýning Vínnes ehf, fimmtudgainn 13. september 2018 í Gamla Bíói
Fimmtudaginn 13. september mun Vínnes ehf. halda vínsýningu í Gamla Bíói. Sýningin stendur yfir frá kl. 17:00 til kl. 20:30.
Á sýningunni er lögð sérstök áhersla á vín og því er þetta einstakt tækifæri til að hitta framleiðendur, fá svör við spurningum og upplifa persónulega smökkun á vínum með eigendum víngarða víða um heim og framleiðendunum sjálfum.
Ef þú vilt staðfesta komu þína og kynna þér meira um víski og/eða koníak námskeiðin sem verða í boði, sendu línu til okkar [email protected]
Við mælum með að þú skráir þig fyrirfram, við munum þá deila nánari upplýsingum um viðburðin með þér, skráðu þig hér.
Vínnes Vínsýning: skráning HÉR.
Vínnes Vínsýning er líka á Facebook.
Við hlökkum til að sjá þig.
Starfsfólk Vínnes
Netfang: [email protected]
Sími: 580 3800

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?