Kristinn Frímann Jakobsson
Múlabergs Roast – Sunnudagssteikin var alveg upp á tíu
Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. Bragðaðist maturinn mjög vel og var eldunin á kjötinu alveg upp á 10 hjá Jónu Margréti Konráðsdóttur sem er nýbyrjuð að vinna þarna sem matreiðslumaður.
Einnig er Jón Friðrik Þorgrímsson nýr veitingastjóri staðarins og lærðu þau bæði til matreiðslu á Bautanum. Þetta var tilraunarprufa með sunnudagssteikina og vonum við að þau haldi þessu áfram svo að bæjarbúar geti komið og fengið sér góða sunnudagssteik.
Takk kærlega fyrir okkur.
Myndir: Magnús
Texti: Kristinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta