KM
Móttaka föstudaginn 30. maí
Í tilefni þess að Gissur Guðmundsson hefur verið kosinn forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumanna, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara býður Klúbbur Matreiðslumeistara til móttöku föstudaginn 30. maí kl: 17:00 – 19:00 á Umferðamiðstöðinni BSÍ.
Það væri okkur mikill heiður og stuðningur ef þú/þið gætuð glaðst með okkur á þessum tímamótum.
Biðjum félaga í KM að mæta í hvítum kokkajökkum & svörtum buxum.
Samkvæmt venju bera þeir sem hlotið hafa orður á vegum KM þá við hátíðleg tækifæri og tækifærin gerast nú varla hátíðlegri heldur enn þetta.
kær kveðja,
Stjórnin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var