KM
Móttaka föstudaginn 30. maí
Í tilefni þess að Gissur Guðmundsson hefur verið kosinn forseti Alþjóðasamtaka matreiðslumanna, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara býður Klúbbur Matreiðslumeistara til móttöku föstudaginn 30. maí kl: 17:00 – 19:00 á Umferðamiðstöðinni BSÍ.
Það væri okkur mikill heiður og stuðningur ef þú/þið gætuð glaðst með okkur á þessum tímamótum.
Biðjum félaga í KM að mæta í hvítum kokkajökkum & svörtum buxum.
Samkvæmt venju bera þeir sem hlotið hafa orður á vegum KM þá við hátíðleg tækifæri og tækifærin gerast nú varla hátíðlegri heldur enn þetta.
kær kveðja,
Stjórnin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu