Markaðurinn
Möndlukartöflurnar komnar í hús – Í fyrsta skipti sem þær eru ræktaðar á Íslandi
Í morgun fengum við í hús fyrstu sendinguna af nýuppteknum möndlukartöflum. Eftir því sem við best vitum er þetta í fyrsta skipti sem þær eru ræktaðar á Íslandi. Þær eru flokkaðar í möndlukartöflur stórar og möndlukartöflur smáar.
Möndlukartöflurnar eru ílangar, frekar gular í kjötið með smjörkennda áferð eftir eldun og henta vel bæði til að sjóða og steikja.
Við erum ótrúlega stolt af því að geta boðið þessa tegund af kartöflum og stefnum ótrauð áfram að því að skapa sælkeravöru ræktaða í íslenskri jörðu.
Magnið er takmarkað og við hvetjum veitingastaði og mötuneyti til að panta sem fyrst og tryggja sér íslenskar möndlukartöflur.
Heimasíða: www.thykkvabaejar.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024