Markaðurinn
Möndlukartöflurnar komnar í hús – Í fyrsta skipti sem þær eru ræktaðar á Íslandi
Í morgun fengum við í hús fyrstu sendinguna af nýuppteknum möndlukartöflum. Eftir því sem við best vitum er þetta í fyrsta skipti sem þær eru ræktaðar á Íslandi. Þær eru flokkaðar í möndlukartöflur stórar og möndlukartöflur smáar.
Möndlukartöflurnar eru ílangar, frekar gular í kjötið með smjörkennda áferð eftir eldun og henta vel bæði til að sjóða og steikja.
Við erum ótrúlega stolt af því að geta boðið þessa tegund af kartöflum og stefnum ótrauð áfram að því að skapa sælkeravöru ræktaða í íslenskri jörðu.
Magnið er takmarkað og við hvetjum veitingastaði og mötuneyti til að panta sem fyrst og tryggja sér íslenskar möndlukartöflur.
Heimasíða: www.thykkvabaejar.is
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or10 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or4 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð