Markaðurinn
Mombasa Club Gin nýtt hjá Globus HF
Ginið dregur nafns sitt og er tilfundið af samnefndum einkaklúbbi breta í borginni Mombasa við strönd Kenya í dag. Klúbburinn var stofnaður árið 1885 og var mikilvægt afdrep bresk ættaðra sem áttu þarna viðskipti á vegum breskra fyrirtækja á nýlendutímum eins og til dæmis Hið Konunglega Austur Afríku Verslunarfélag sem var allt í öllu á þessu svokölluðu Breska Austur Afríska Verndarsvæði á þessum tímum. Mombasa Lond Dry Gin heldur því áfram sem minning þessa tíma, landkönnuða, ævintýra og rómantík á stórkostlegum útrásatíma breska heimveldisins á 19. öld
Mombasa Club Gin London Dry er eimað í samræmi við hefðbundna aðferðir. Gerjað úrvals kornbyggið er þríeimað með svokallaðri pott eimingu, ekki ósvipað og koníak og viskí þegar best lætur. Það sem notað er til að gefa Mombasa Club séreinkenni er Angelica rót, Cassia börkur, einiber, kóríander fræ, kúmen og negull. Þessi sérvalda blanda krydda og jurta er látin liggja í ca. 12 klukkustundir í þá þegar tvíeimuðum kornspíranum áður enn þriðja loka eiming á sér stað í 500 lítra svokölluðum Tom Thumb pott eimingartækjum.
MOMBASA CLUB LONDON DRY GIN, 7.999kr 70cl 41,5%
Ginið er því kristal tært og skínandi, ilmar af suðrænum ilmjurtum sem vafin eru kryddtónum og einiberja angan. Í munni gjöfult, örlítill sætleiksvott má greina á tungu, elíxír í mjög fínu jafnvægi þar sem jurtir, anís, sítrus og þétt krydd takast skemmtilega á sem endar í löngu bitru eftirbragði. Gin með öll einkenni London Dry stílsins, fullkominn fordrykkur, í blöndur og kokkteila.
MOMBASA CLUB STRAWBERRY EDITION GIN, 7.299kr 70cl 37,5%
Í munni gjöfult, sætleiksvott má greina á tungu, elíxír í mjög fínu jafnvægi þar sem jurtir, jarðaber, rauður ávöxtur takast skemmtilega á sem endar í löngu eftirbragði. Gin sem er fullkominn fordrykkur, í blöndur eins og með sódavatni eða tonik og kokkteila.
Hafið samband við söludeild globus [email protected] sími 8602523 eða [email protected] sími 8602524
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð