Markaðurinn
Mjólkurfernur geta öðlast nýtt líf
Lucart hefur í 10 ár endurnýtt mjólkurfernur frá Tetra Pak til hreinlætispappírsgerðar.
Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að fullu. Pappinn er endurnýttur og úr honum verður til Lucart Natural hreinlætispappír, salernispappír, handpappír, eldhúsrúllur og fleira. Plastið sem filmar fernuna og álið sem hún inniheldur er svo nýtt til framleiðslu á pappírsskömmturum.
Með því að velja Lucart Natural stuðlar þitt fyrirtæki að umhverfisvernd þar sem engin tré eru höggvin til framleiðslu á Lucart Natural.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi