Markaðurinn
Mjólkurfernur geta öðlast nýtt líf
Lucart hefur í 10 ár endurnýtt mjólkurfernur frá Tetra Pak til hreinlætispappírsgerðar.
Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að fullu. Pappinn er endurnýttur og úr honum verður til Lucart Natural hreinlætispappír, salernispappír, handpappír, eldhúsrúllur og fleira. Plastið sem filmar fernuna og álið sem hún inniheldur er svo nýtt til framleiðslu á pappírsskömmturum.
Með því að velja Lucart Natural stuðlar þitt fyrirtæki að umhverfisvernd þar sem engin tré eru höggvin til framleiðslu á Lucart Natural.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.