Markaðurinn
Mjólkurfernur geta öðlast nýtt líf
Lucart hefur í 10 ár endurnýtt mjólkurfernur frá Tetra Pak til hreinlætispappírsgerðar.
Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að fullu. Pappinn er endurnýttur og úr honum verður til Lucart Natural hreinlætispappír, salernispappír, handpappír, eldhúsrúllur og fleira. Plastið sem filmar fernuna og álið sem hún inniheldur er svo nýtt til framleiðslu á pappírsskömmturum.
Með því að velja Lucart Natural stuðlar þitt fyrirtæki að umhverfisvernd þar sem engin tré eru höggvin til framleiðslu á Lucart Natural.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






