Markaðurinn
Mjólkurfernur geta öðlast nýtt líf
Lucart hefur í 10 ár endurnýtt mjólkurfernur frá Tetra Pak til hreinlætispappírsgerðar.
Með nýstárlegri tækni aðskilur Lucart þau efni sem fernan samanstendur af og nýtir að fullu. Pappinn er endurnýttur og úr honum verður til Lucart Natural hreinlætispappír, salernispappír, handpappír, eldhúsrúllur og fleira. Plastið sem filmar fernuna og álið sem hún inniheldur er svo nýtt til framleiðslu á pappírsskömmturum.
Með því að velja Lucart Natural stuðlar þitt fyrirtæki að umhverfisvernd þar sem engin tré eru höggvin til framleiðslu á Lucart Natural.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag