Vín, drykkir og keppni
Mjög áhugaverður fyrirlestur á Jungle Cocktail Bar
Laugardaginn 11. janúar verður sérstakur fyrirlestur um Bacardi Legacy á Jungle Cocktail Bar. Þar munu Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy Iceland, og Hanna Karlson & Antero Semi, sigurvegarar Bacardi Legacy Finland, kynna keppnina og sigurdrykki sína, en þessir þrír keppendur munu keppa í lok febrúar um pláss í lokakeppni Bacardi Legacy Global sem haldin verður í Miami í sumar.
Þeim innan handar verður Juho Eklund, Trade Ambassador fyrir Bacardi og einn af helstu skipuleggjendum Bacardi Legacy á Norðurlöndum.
Fyrirlesturinn verður á morgun laugardaginn 11. janúar frá 15:00 – 17:00 og er öllum starfandi barþjónum boðið. Skráning fer fram á [email protected]
ATH. Þessir sömu barþjónar munu slá í PopUp á Jungle Cocktail bar, í kvöld 10.janúar milli 21-01 og verða sigurdrykkir þeirra á eingöngu 1500 kr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






