Vín, drykkir og keppni
Mjög áhugaverður fyrirlestur á Jungle Cocktail Bar
Laugardaginn 11. janúar verður sérstakur fyrirlestur um Bacardi Legacy á Jungle Cocktail Bar. Þar munu Víkingur Thorsteinsson, sigurvegari Bacardi Legacy Iceland, og Hanna Karlson & Antero Semi, sigurvegarar Bacardi Legacy Finland, kynna keppnina og sigurdrykki sína, en þessir þrír keppendur munu keppa í lok febrúar um pláss í lokakeppni Bacardi Legacy Global sem haldin verður í Miami í sumar.
Þeim innan handar verður Juho Eklund, Trade Ambassador fyrir Bacardi og einn af helstu skipuleggjendum Bacardi Legacy á Norðurlöndum.
Fyrirlesturinn verður á morgun laugardaginn 11. janúar frá 15:00 – 17:00 og er öllum starfandi barþjónum boðið. Skráning fer fram á [email protected]
ATH. Þessir sömu barþjónar munu slá í PopUp á Jungle Cocktail bar, í kvöld 10.janúar milli 21-01 og verða sigurdrykkir þeirra á eingöngu 1500 kr.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






