Íslandsmót iðn- og verkgreina
Mikill metnaður á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
Sex keppendur taka þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars. Þeir bjóða upp á bleikju og hörpuskel í forrétt, lambahrygg og -skanka í aðalrétt og þurfa svo að búa til eftirrétt sem inniheldur hvítt súkkulaði, mango purré og ólífuolíu í eftirrétt.
Þar hafa keppendurnir svolítið frjálsar hendur að öðru leyti.
Sjá einnig: Nöfn allra keppenda í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina í Laugardalshöllinni
„Hér eru tveir keppendur í matreiðslu að útbúa eftirrétt. Þeir eru búnir að skila af sér forrétti og aðalrétti í dag. Þetta eru sem sagt síðustu skilin.“
Segir Sigurjón Bragi Geirsson í samtali við matvis.is í gær sem fjallar nánar um keppnina hér.
Ásamt því að sjá um keppnina dæmir Sigurjón eldhúsið (vinnubrögð, tímasetningar, útlit réttanna og hreinlæti) en honum til halds og traust eru tveir smakkdómarar.
Íslandsmótið heldur áfram og verður keppt í dag og á morgun. Verðlaunaafhending fer fram um klukkan 14:00 á morgun laugardaginn 18. mars.
Mynd: matvis.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir