Freisting
Mikil söluaukning í ostum og viðbiti
Nú liggja fyrir sölutölur OSS fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2006. Er skemmst frá því að segja að mikil aukning er í sölu á ostum og viðbiti, miðað við sama tímabil í fyrra. Í viðbitinu er aukning um 4,3%, þar munar mest um 6,6% aukningu í sölu á Smjörva en einnig er rúmlega 1% aukning í sölu á Smjöri. Ostasalan eykst um 4,5%. Hlutfallslega er aukningin mest í 11% ostum, heil 72%, þar er sneiddur ostur að koma sterkur inn. Einnig er mikil aukning í rjómaostum og rifnum ostum. |
Heildarsala OSS á tímabilinu jókst um tæp 70 tonn, úr 1.944 tonnum í 2.013 tonn, sem er 3,5%. Fjöldi söludaga er nákvæmlega sá sami, 81, í ár og í fyrra, þannig að tímabilin eru alveg sambærilega að því leyti. Miðað við þessar sölutölur eru allar líkur á að auka þurfi greiðslumark í mjólk um nokkrar milljónir lítra á næsta verðlagsári. |
Greint frá á naut.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni22 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun