Freisting
Mikil söluaukning í ostum og viðbiti
|
Heildarsala OSS á tímabilinu jókst um tæp 70 tonn, úr 1.944 tonnum í 2.013 tonn, sem er 3,5%. Fjöldi söludaga er nákvæmlega sá sami, 81, í ár og í fyrra, þannig að tímabilin eru alveg sambærilega að því leyti. Miðað við þessar sölutölur eru allar líkur á að auka þurfi greiðslumark í mjólk um nokkrar milljónir lítra á næsta verðlagsári. |
Greint frá á naut.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan