Uncategorized @is
Mikið að gera á VON mathúsi – Snapchat: veitingageirinn
VON mathús er með Snapchat veitingageirans og hefur verið hægt að fylgjast með keyrslunni og dagleg störf hjá starfsfólkinu og greinilega mikið að gera á nýja veitingastaðnum sem staðsettur er í Hafnarfirði við Strandgötu 75.
Hugmyndina að því að opna VON má helst rekja til brennandi áhuga og ástríðu þeirra Einars Hjaltasonar og Kristjönu Þuru Bergþórsdóttur á matargerð og rekstri veitingarhúsa, en staðsetningin, og eftirspurnin eftir fjölbreyttri og „local“ matarmenningu, spiluðu einnig stóra rullu þegar ákveðið var láta þennan draum rætast og hefja framkvæmdir.
Meðfylgjandi myndir eru skjáskot af Snapchat.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
















