Vertu memm

Freisting

Michelin útdeilir Frakklandi 61 nýjum stjörnum

Birting:

þann


Le Petit Nice

Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í 529 stjörnur í það heila, sem er 4 sinnum meira en Bretlandseyjar hafa.

Sjávarréttastaðurinn Le Petit Nice ( www.petitnice-passedat.com ) í Marseille var eini staðurinn í ár sem hlotnaðist sá heiður að fá sýna 3 stjörnur.

Heildafjöldi veitingastaða í Frakklandi með 3 stjörnum er enn í 26, þar sem staðurinn Le Grand Véfour ( www.grandvefour.com ) í París missti stjörnu og hefur nú bara 2.

Meðal þeirra sem fengu 2 stjörnur eru staðir eins og L´Atelier de Joel Robuchon í París, Domaine des Hauts de Lorie í Lorie dalnum og Hostellerie de Plaisance í Bordeaux héraðinu.

Í Frakklandi er núna 68 staðir með 2 stjörnur .

/Sverrir

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið