Freisting
Michelin útdeilir Frakklandi 61 nýjum stjörnum
Le Petit Nice
Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í 529 stjörnur í það heila, sem er 4 sinnum meira en Bretlandseyjar hafa.
Sjávarréttastaðurinn Le Petit Nice ( www.petitnice-passedat.com ) í Marseille var eini staðurinn í ár sem hlotnaðist sá heiður að fá sýna 3 stjörnur.
Heildafjöldi veitingastaða í Frakklandi með 3 stjörnum er enn í 26, þar sem staðurinn Le Grand Véfour ( www.grandvefour.com ) í París missti stjörnu og hefur nú bara 2.
Meðal þeirra sem fengu 2 stjörnur eru staðir eins og L´Atelier de Joel Robuchon í París, Domaine des Hauts de Lorie í Lorie dalnum og Hostellerie de Plaisance í Bordeaux héraðinu.
Í Frakklandi er núna 68 staðir með 2 stjörnur .

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir