Freisting
Michelin útdeilir Frakklandi 61 nýjum stjörnum
Le Petit Nice
Michelin hefur í nýjustu útdeilingu á stjörnum gefið Frakklandi, 61 nýjar stjörnur sem leiðir til þess að heildarfjöldi þeirra er kominn upp í 529 stjörnur í það heila, sem er 4 sinnum meira en Bretlandseyjar hafa.
Sjávarréttastaðurinn Le Petit Nice ( www.petitnice-passedat.com ) í Marseille var eini staðurinn í ár sem hlotnaðist sá heiður að fá sýna 3 stjörnur.
Heildafjöldi veitingastaða í Frakklandi með 3 stjörnum er enn í 26, þar sem staðurinn Le Grand Véfour ( www.grandvefour.com ) í París missti stjörnu og hefur nú bara 2.
Meðal þeirra sem fengu 2 stjörnur eru staðir eins og L´Atelier de Joel Robuchon í París, Domaine des Hauts de Lorie í Lorie dalnum og Hostellerie de Plaisance í Bordeaux héraðinu.
Í Frakklandi er núna 68 staðir með 2 stjörnur .
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame