Freisting
Michelin stjörnustaður þvingaður til að taka lifur ( foie gras ) af matseðli sínum

Midsummer House
Michelin stjörnu staðurinn Midsummer House í Cambrigde hefur verið þvingaður til að taka fuglalifur ( foie gras ) af matseðli sínum eftir nokkurra vikna mótmæli samtaka um verndun dýra.
Hið umdeilda ljúfmeti var tekið af matseðlinum í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá hinum þekkta chef staðarins Daniel Clifford.
Veitingastaðurinn varð fyrir árásum frá öfgafullum mótmælendum sem skemmdu eigur staðarins í bræði sem varð til þess að staðnum var lokað á mánudagskvöldið var.
Eftir samtal við lögreglu staðarins , ákvað Daniel að fara að óskum mótmælanda og fjarlægja áðurnefndan rétt af matseðlinum til að skapa ró á staðnum gestum sínum til góðs, og segir hann það slæm þróun ef öfgahópar geti með öfgafullum mótmælum og skrílslátum haft áhrif á hvað veitingastaðir bjóði uppá á matseðlum sínum.

Daniel Clifford ásamt starfsfólki Midsummer House
Myndir: midsummerhouse.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





