Freisting
Michelin stjörnustaður þvingaður til að taka lifur ( foie gras ) af matseðli sínum
Midsummer House
Michelin stjörnu staðurinn Midsummer House í Cambrigde hefur verið þvingaður til að taka fuglalifur ( foie gras ) af matseðli sínum eftir nokkurra vikna mótmæli samtaka um verndun dýra.
Hið umdeilda ljúfmeti var tekið af matseðlinum í gærkvöldi samkvæmt upplýsingum frá hinum þekkta chef staðarins Daniel Clifford.
Veitingastaðurinn varð fyrir árásum frá öfgafullum mótmælendum sem skemmdu eigur staðarins í bræði sem varð til þess að staðnum var lokað á mánudagskvöldið var.
Eftir samtal við lögreglu staðarins , ákvað Daniel að fara að óskum mótmælanda og fjarlægja áðurnefndan rétt af matseðlinum til að skapa ró á staðnum gestum sínum til góðs, og segir hann það slæm þróun ef öfgahópar geti með öfgafullum mótmælum og skrílslátum haft áhrif á hvað veitingastaðir bjóði uppá á matseðlum sínum.
Daniel Clifford ásamt starfsfólki Midsummer House
Myndir: midsummerhouse.co.uk
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu