Bragi Þór Hansson
Michelin staðurinn Geranium sektaður
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelinstjörnur, hefur verið sektaður ..
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelin-stjörnur, hefur verið sektaður af heilbrigðisyfirvöldum fyrir að geyma sjávarfang við of mikinn hita og of lengi.
Sektin hljóðar upp á 20 þúsund danskar krónur, sem svarar til 323 þúsund íslenskra króna. Geranium á að hafa geymt ferskan skelfisk, svo sem ostrur, humar og hörpuskel, við of mikinn hita og fram yfir leyfilegan neysludag, segir í ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins. Ákvörðunin er frá 29. september en rataði ekki í danska fjölmiðla fyrr en í gær, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: geranium.dk / Claes Bech-Poulsen

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati