Bragi Þór Hansson
Michelin staðurinn Geranium sektaður
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelinstjörnur, hefur verið sektaður ..
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelin-stjörnur, hefur verið sektaður af heilbrigðisyfirvöldum fyrir að geyma sjávarfang við of mikinn hita og of lengi.
Sektin hljóðar upp á 20 þúsund danskar krónur, sem svarar til 323 þúsund íslenskra króna. Geranium á að hafa geymt ferskan skelfisk, svo sem ostrur, humar og hörpuskel, við of mikinn hita og fram yfir leyfilegan neysludag, segir í ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins. Ákvörðunin er frá 29. september en rataði ekki í danska fjölmiðla fyrr en í gær, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: geranium.dk / Claes Bech-Poulsen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






