Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin listinn 2016 yfir norðulöndin – Ísland ekki á listanum
Í morgun var Michelin listinn yfir norðulöndin opinberaður við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alls fengu 11 ný veitingahús stjörnu, fimm í Svíþjóð, fjögur í Danmörku og tvö í Noregi og einu sinni enn hunsar Michelin stórasta landið, en Ísland er ekki á listanum.
Til gamans má geta að Veitingastaðirnir Maaemo frá Noregi og Geranium frá Danmörku hafa fengið 3*** Michelin.
Fåviken í Svíþjóð hefur loks hlotið hina eftirsóttu stjörnu Michelin þetta árið og það meira að segja 2** við fyrstu atrennu, glæsilegur árangur þar.
Listann ásamt ítarlegri umfjöllun er hægt að lesa á godt.no með því að smella hér og fréttatilkynninguna hér.
Noma verður enn að bíða eftir 3*** stjörnunni.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá athöfnina sem haldin var í Kaupmannahöfn í Danmörku í morgun:
Myndir: mediehuset-kbh.dk

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri