Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin listinn 2016 yfir norðulöndin – Ísland ekki á listanum
Í morgun var Michelin listinn yfir norðulöndin opinberaður við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alls fengu 11 ný veitingahús stjörnu, fimm í Svíþjóð, fjögur í Danmörku og tvö í Noregi og einu sinni enn hunsar Michelin stórasta landið, en Ísland er ekki á listanum.
Til gamans má geta að Veitingastaðirnir Maaemo frá Noregi og Geranium frá Danmörku hafa fengið 3*** Michelin.
Fåviken í Svíþjóð hefur loks hlotið hina eftirsóttu stjörnu Michelin þetta árið og það meira að segja 2** við fyrstu atrennu, glæsilegur árangur þar.
Listann ásamt ítarlegri umfjöllun er hægt að lesa á godt.no með því að smella hér og fréttatilkynninguna hér.
Noma verður enn að bíða eftir 3*** stjörnunni.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá athöfnina sem haldin var í Kaupmannahöfn í Danmörku í morgun:
Myndir: mediehuset-kbh.dk
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði