Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin listinn 2016 yfir norðulöndin – Ísland ekki á listanum
Í morgun var Michelin listinn yfir norðulöndin opinberaður við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alls fengu 11 ný veitingahús stjörnu, fimm í Svíþjóð, fjögur í Danmörku og tvö í Noregi og einu sinni enn hunsar Michelin stórasta landið, en Ísland er ekki á listanum.
Til gamans má geta að Veitingastaðirnir Maaemo frá Noregi og Geranium frá Danmörku hafa fengið 3*** Michelin.
Fåviken í Svíþjóð hefur loks hlotið hina eftirsóttu stjörnu Michelin þetta árið og það meira að segja 2** við fyrstu atrennu, glæsilegur árangur þar.
Listann ásamt ítarlegri umfjöllun er hægt að lesa á godt.no með því að smella hér og fréttatilkynninguna hér.
Noma verður enn að bíða eftir 3*** stjörnunni.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá athöfnina sem haldin var í Kaupmannahöfn í Danmörku í morgun:
Myndir: mediehuset-kbh.dk
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu