Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Michelin kokkurinn Michael Bedford opnar nýtt Café-delicatessen
Michelin kokkurinn Michael Bedford í Trouble House í Tedbury í Bretlandi ætlar sér að opna nýjan veitingastað Gloucestershire bænum sem ber nafnið Chef´s Table.
Staðurinn kemur til með að vera á tveimur hæðum og á neðri hæðinni verður hann með 35 sæta „Café-delicatessen“ eða kaffihús með sælkeraverslun og bjóða þar upp á ferskan fisk, ostaborð með úrval af osta frá Bretlandi og að sjálfsögðu úrvals kaffi og öllu tilheyrandi bakkelsi.
Á efri hæðinni kemur hann til með að vera með svipað „Consept“ og er á Trouble House, þ.e.a.s. matseðlar með árstíðarbundið hráefni osfr.
Allt hans starfsfólk á Trouble House kemur til með að vinna á nýja staðnum og samkvæmt heimildum þá kemur matreiðslusnillingurinn Martin Caws til með að opna nýjan stað þar sem Trouble House var, en Caws er fyrrverandi yfirkokkur á hinum vinsælu veitingastöðum Pont de la Tour og Mirabelle.
Heimasíða Trouble House: www.troublehouse.co.uk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics