Freisting
Michelin kokkur í leynilegu ástarsambandi
John Burton Race og hjákonan Susan Ward
Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur Michelin kokkur, en papparazzi sitja um þá líkt og gert er við kvikmynda Hollywood stjörnurnar. Að þessu sinni er það stjörnukokkurinn John Burton Race og eigandi veitingastaðarins New Angel sem er í sviðsljósinu þessa dagana.
Samkvæmt frétt frá Daily Mail, þá hefur John sagt skilið við seinni konu sína Kim, en saman áttu þau tvö börn en úr fyrra sambandi átti hann tvö börn með Christine.
Ekki er öll sagan sögð, því að upp hefur komið að John á tveggja ára son úr leynilegu ástarsambandi með aðstoðarkonu sinni Susan Ward og hefur John flutt inn til hennar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður