Freisting
Michelin kokkur í leynilegu ástarsambandi
John Burton Race og hjákonan Susan Ward
Það er ekki tekið út með sældinni að vera frægur Michelin kokkur, en papparazzi sitja um þá líkt og gert er við kvikmynda Hollywood stjörnurnar. Að þessu sinni er það stjörnukokkurinn John Burton Race og eigandi veitingastaðarins New Angel sem er í sviðsljósinu þessa dagana.
Samkvæmt frétt frá Daily Mail, þá hefur John sagt skilið við seinni konu sína Kim, en saman áttu þau tvö börn en úr fyrra sambandi átti hann tvö börn með Christine.
Ekki er öll sagan sögð, því að upp hefur komið að John á tveggja ára son úr leynilegu ástarsambandi með aðstoðarkonu sinni Susan Ward og hefur John flutt inn til hennar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.