Freisting
Michelin kokkur á Holtinu
Um miðjan mars mun Michelin kokkurinn JEAN – YVES JOHANY heimsækja Hótel Holt.
JEAN – YVES JOHANY starfar á hinum vinsæla veitingastað Le Cagnard við Cagnes sur Mer á frönsku Rivierunni, en það er eitt þeirra húsa sem hlotið hafa Michelin stjörnu. Johany hefur reynst bæði hæfileikaríkur og röggsamur yfirmaður eldhúsa sinna á Le Cagnard í yfir tuttugu ár.
Þar sýnir hann tryggð við Provence hérað, hefðir þess og gildi. Innblásin matargerðarlist hans felur í sér snjalla úrvinnslu þeirra matreiðsluhefða sem skilgreina Provence.
Hátíðarseðill Johany verður á borðum á Listasafni Hótel Holts dagana 14.-17. mars nk.
Matseðill
Heitt og kalt foie gras með portvíni
Þorskur Croustillant með hvítlauk og rósmarín
Lambahryggur með Provence kryddi
og suðrænu grænmeti
Ostur
Créme Brûlée með lofnarblóma madeleine
verð kr 8.500.- á mann
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma