Freisting
Michelin kokkur á Holtinu
Um miðjan mars mun Michelin kokkurinn JEAN – YVES JOHANY heimsækja Hótel Holt.
JEAN – YVES JOHANY starfar á hinum vinsæla veitingastað Le Cagnard við Cagnes sur Mer á frönsku Rivierunni, en það er eitt þeirra húsa sem hlotið hafa Michelin stjörnu. Johany hefur reynst bæði hæfileikaríkur og röggsamur yfirmaður eldhúsa sinna á Le Cagnard í yfir tuttugu ár.
Þar sýnir hann tryggð við Provence hérað, hefðir þess og gildi. Innblásin matargerðarlist hans felur í sér snjalla úrvinnslu þeirra matreiðsluhefða sem skilgreina Provence.
Hátíðarseðill Johany verður á borðum á Listasafni Hótel Holts dagana 14.-17. mars nk.
Matseðill
Heitt og kalt foie gras með portvíni
Þorskur Croustillant með hvítlauk og rósmarín
Lambahryggur með Provence kryddi
og suðrænu grænmeti
Ostur
Créme Brûlée með lofnarblóma madeleine
verð kr 8.500.- á mann
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla