Frétt
Michel Roux látinn
Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi fjölskyldunnar.
Roux lést eftir langvarandi lungnasjúkdóm.
Í tilkynningu frá fjölskyldunni segir meðal annars:
„Við erum þakklát fyrir að hafa deilt lífi okkar með þessum frábæra manni og við erum svo stolt af öllu því sem hann hefur náð. Hann var auðmjúkur snillingur, goðsagnakokkur, vinsæll rithöfundur og kennari.“
Michel Roux fæddist 19. apríl árið 1941, en hann var einnig þekktur sem Michel Roux Snr., en hann var ættaður frá Frakklandi og starfaði sem veitingamaður í Bretlandi til fjölda ára. Ásamt Albert Roux bróður sínum opnaði hann Le Gavroche, sem síðar fékk sína fyrstu þrjár Michelin stjörnur í Bretlandi og veitingastaðinn The Waterside Inn, sem var fyrsta veitingahúsið utan Frakklands til að halda þrjár stjörnur í 25 ár.
Oft voru Roux bræðrum lýst sem „guðfaðir nútíma matargerðar í Bretlandi“.
Myndir: www.michelroux-obe.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin