Björn Ágúst Hansson
Michael Ferraro – Kopar – Veitingarýni – F&F
Michael Ferraro kemur frá Bandaríkjunum og er af ítölskum ættum, foreldrar hans koma frá Ítalíu en faðir hans fór til Bandaríkjana 14 ára gamall.
Hann kynntist alvöru heimagerðri ítalskri matargerð sem barn sem gæti hafið ýtt honum í að fara að læra matreiðslu. Hann útskrifaðist árið 2002 aðeins 20 ára frá CIA ( The Culinary Insttitute of America ) og eftir það fór hann að vinna á stöðum eins og New York-Jean Georges Vongerichten’s Mercer Kitchen, the Four Seasons Hotel, the Biltmore Room.
Núna starfar hann sem yfirmatreiðslumaður á Delicatessen og MacBar í Soho hverfinu í New York og þar er eldaður International comfort classics með ítölsku ívafi frá hans ítölsku rótum og franskri klassík og frá stöðunum sem hann hefur verið að vinna á.
Virkilega frískandi og byrjun á góðu kvöldi.
Bragð sem tóna mjög vel saman, Einstökin mjög fín með.
Humar, parmesan og blaðlaukur frábær balance á öllu bragði og fullkomin eldun á grjónunum.

Blóðbergs ilmaðir lambaskankar.
Með karmelluðu blómkáli, íslenskum gulrótum, stökku kjúklingaskinni og lamba jus með rósmarín.
Gaffallinn flaug í gegnum skankann eins og smjör, bragðið alveg frábært.
Frískur og mjög tært bragði, bláberja sorbetinn frábær.
Við þökkum kærlega vel fyrir okkur.
Myndir: Kristinn

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata