Markaðurinn
Mezzacorona perlan í Trentino
Mezzacorona er víngerð sem býður upp á magnaða flóru af vínum frá DOC Trentino sem gerð eru af meistaravíngerðarmönnum innan Gruppo Mezzacorona.
Víngerðin er í Trentino Alto Adige á norður-Ítalíu.
Mezzacorona er ein af þekktari víngerðum veraldar og er þekkt fyrir frábær vín sem eru afar vönduð en eru ekki dýr.
Mezzacorona var valið eitt af 100 bestu vínhúsum ársins 2007 af hinu virta víntímariti Wine&Spirits ( sjá skjal )
Mezzacorona Merlot og Mezzacorona Chardonnay er á sérstöku tilboðsverði í verslunum ÁTVR núna í maí aðeins 890 krónur flaskan !
Mekka Wines&Spirits | Tunguháls 11 | 110 Reykjavík | Sími 522 2750 | www.mekka.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé