Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Mexíkóskur veitingastaður í Danmörku í eigu íslendinga tilnefndur sem besti skyndibitastaðurinn

Birting:

þann

Chido Mexican Grill

Fyrir rúmu einu og hálfu ári opnuðu 6 ungir og efnilegir menn Mexíkóskan skyndibitaveitingastað í Árósum í Danmörku en staðurinn heitir Chido Mexican Grill.  Tveir af eigendum eru íslendingar þeir Guðmundur Pálsson og Helgi Kristinn Halldórsson.

Chido Mexican Grill

Guðmundur Pálsson og Helgi Kristinn Halldórsson

Skrunið niður til að horfa á myndband.

Chido Mexican Grill

Við opnun Chido Mexican Grill, en fyrstu 130 viðskiptavinirnir fengu fría máltíð.

Chido Mexican GrillTímaritið AOA fór af stað með kosningu í fimmtán flokkum, þar sem kosið er um besta nýja veitingastaðinn, besta hamborgarann, besta fjölskyldustaðinn í Árósum ofl.

The Burger Joint er í öðru sæti yfir besta hamborgarann í Árósum og Chido Mexican Grill er tilnefndur í flokkinn besta skyndbitastaðinn og ætti að teljast vera góður árangur hjá svona ungu fyrirtæki.  Kosning stendur yfir og er hægt að kjósa Chido Mexican Grill með því að smella hér og The Burger Joint með því að smella hér.

Chido Mexican Grill býður upp á ferskan skyndibita s.s. Burritos, Tacos og Quesadillas og allskyns heilsumat.

Chido Mexican Grill

Chido Mexican Grill er staðsettur við Frederiks Allé 135 í í Árósum í Danmörku

Chido Mexican Grill

Fleiri myndir á instagram síðu Chido Mexican Grill.

Hér má sjá hvernig Burritos að hætti Chido Mexican Grill lítur út:

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið