Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mexíkóskur veitingastaður í Danmörku í eigu íslendinga tilnefndur sem besti skyndibitastaðurinn
Fyrir rúmu einu og hálfu ári opnuðu 6 ungir og efnilegir menn Mexíkóskan skyndibitaveitingastað í Árósum í Danmörku en staðurinn heitir Chido Mexican Grill. Tveir af eigendum eru íslendingar þeir Guðmundur Pálsson og Helgi Kristinn Halldórsson.
Skrunið niður til að horfa á myndband.
Tímaritið AOA fór af stað með kosningu í fimmtán flokkum, þar sem kosið er um besta nýja veitingastaðinn, besta hamborgarann, besta fjölskyldustaðinn í Árósum ofl.
The Burger Joint er í öðru sæti yfir besta hamborgarann í Árósum og Chido Mexican Grill er tilnefndur í flokkinn besta skyndbitastaðinn og ætti að teljast vera góður árangur hjá svona ungu fyrirtæki. Kosning stendur yfir og er hægt að kjósa Chido Mexican Grill með því að smella hér og The Burger Joint með því að smella hér.
Chido Mexican Grill býður upp á ferskan skyndibita s.s. Burritos, Tacos og Quesadillas og allskyns heilsumat.
Fleiri myndir á instagram síðu Chido Mexican Grill.
Hér má sjá hvernig Burritos að hætti Chido Mexican Grill lítur út:
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra










