Viðtöl, örfréttir & frumraun
Mexíkóski kokkurinn Pep Ochoa tók allan matseðilinn í gegn hjá Culiacan
Mexikóski veitingastaðurinn Culiacan hefur tekið í gagnið nýjan matseðil. Girnilegur matseðill að sjá og fengu eigendur Culiacan kokkinn Pep Ochoa frá Mexíkó til að taka allan matseðilinn í gegn.
Taco réttir staðarins hafa slegið rækilega í gegn sem eru unnar frá grunni, en kokkurinn bakar sjálfur mjúkar glútenlausar korn-tortillur og hægeldar nautakjöt. Einnig er hægt að fá kjúklinga og vegan taco.
Nachos flögurnar eru steiktar á staðnum og er kókosolía notuð til að gera þær eins hollar og hægt er.
Allt salsað er unnið úr ferskum tómötum og er eins ferskt og völ er á hverju sinni og er mild, miðlungs eða sterk salsa í boði. Einnig er gert guacamole oft á dag úr ferskum lárperum, svo fátt eitt sé nefnt.
Á mánudaginn hófst taco mánaðarins og er góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig.
Nýi matseðillinn
-
Veitingarýni3 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólatilboð á Segers vörum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember