Freisting
Metaðsókn í hreindýraveiðar
Ríflega 3.000 gildar umsóknir bárust um leyfi til að veiða hreindýr á næsta veiðitímabili sem hefst 1. ágúst næstkomandi. Þetta eru 300 fleiri umsóknir en í fyrra. Á þessu tímabili verður leyfilegt að veiða ríflega 1.330 dýr, 200 fleiri en á síðasta ári.
Það er því ljóst að ríflega helmingur umsækjenda fær ekki leyfi þegar dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardag.
Þeir sem ekki komast að þá verða hins vegar settir á biðlista og hafa því möguleika á að komast inn ef einhver hættir við eða greiðir ekki veiðileifagjaldið á réttum tíma. Veiðitímabilið stendur í einn og hálfan mánuð.
Greint frá á Ruv.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni