Uncategorized
Merkingar á áfengi í Rússlandi
Frá 1. febrúar s.l. er skylda að merkja með viðvörun allar flöskur sem innihalda áfengi fyrir Rússlands markaðinn – en viðvörun sú er mjög ströng og nákvæm.
„Áfengi er bannað börnum og unglingum innan 18 ára, ófrískum konum og mæðrum með barni á brjósti, svo og þeim sem þjáist af tauga-, lifrar- og nýrnasjúkdómum eða öðrum meltingarvegasjúkdómum“
Ef merkingin er ábótavant, má áfengið ekki vera boðið í sölu.
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala