Frétt
Matreiðslumenn fögnuðu 50 ára útskriftarafmæli
![50 ára útskriftarafmæli](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/04/50-ara-utskrift-30-april-1967-1024x744.jpg)
F.v. efsta röð: Björn Þórisson, Hallgrímur Jóhannesson, Finnur Bjarnason, Gunnar Kr.Sigurðsson, Ólafur H.Ólafsson látinn, Jón Valgeirsson ekki vitað um hann, Hafsteinn Sigurjónsson látinn, Vilhjálmur Björnsson látinn, Hannes Scheving, Úlfar Eysteinsson, Jón B. Sveinsson. Valdimar Pétursson, Þórir Þorgeirsson látinn, Stefán Egilsson, Ólafur Ingjaldsson. Neðsta röð; Svanur, Sigursæll Magnússon, Friðrik Gíslason prófdómarar og Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri.
Í dag eru 50 ár frá því að þessir ungu menn tóku sveinspróf í matreiðslu frá Hótel og veitingaskóla Íslands 30. apríl árið 1967. Hópurinn kom saman og fagnaði fimmtugsafmælinu á Hótel Holti 4. apríl s.l.
![50 ára útskriftarafmæli](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/04/50-ara-utskrift-30-april-1967-4apr2017-1024x657.jpg)
Frá Hótel Holti, 4. apríl 2017.
Eyda Kærnistað eiginkona skólastjórans Friðriks Gíslasonar, Friðrik Gíslason, Valdimar Pétursson og Hallgrímur Jóhannesson. Efri röð: Ólafur Ingjaldsson, Finnur Bjarnason, Stefán Egilsson, Hannes Scheving, Gunnar Sigurðsson, Björn Þórisson, Jón B. Sveinsson og Úlfar Eysteinsson.
![50 ára útskriftarafmæli](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2017/04/50-ara-utskrift-30-april-1967-2-1024x714.jpg)
Matreiðslumenn og framreiðslumenn í sveinsprófinu 30. apríl árið 1967
(Ekki er vitað um nöfnin á framreiðslumönnum)
Myndir: úr einkasafni / Hallgrímur Jóhannesson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé