Vertu memm

Frétt

Matreiðslumenn fögnuðu 50 ára útskriftarafmæli

Birting:

þann

50 ára útskriftarafmæli

F.v. efsta röð: Björn Þórisson, Hallgrímur Jóhannesson, Finnur Bjarnason, Gunnar Kr.Sigurðsson, Ólafur H.Ólafsson látinn, Jón Valgeirsson ekki vitað um hann, Hafsteinn Sigurjónsson látinn, Vilhjálmur Björnsson látinn, Hannes Scheving, Úlfar Eysteinsson, Jón B. Sveinsson. Valdimar Pétursson, Þórir Þorgeirsson látinn, Stefán Egilsson, Ólafur Ingjaldsson. Neðsta röð; Svanur, Sigursæll Magnússon, Friðrik Gíslason prófdómarar og Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri.

Í dag eru 50 ár frá því að þessir ungu menn tóku sveinspróf í matreiðslu frá Hótel og veitingaskóla Íslands 30. apríl árið 1967.  Hópurinn kom saman og fagnaði fimmtugsafmælinu á Hótel Holti 4. apríl s.l.

50 ára útskriftarafmæli

Frá Hótel Holti, 4. apríl 2017.
Eyda Kærnistað eiginkona skólastjórans Friðriks Gíslasonar, Friðrik Gíslason, Valdimar Pétursson og Hallgrímur Jóhannesson. Efri röð: Ólafur Ingjaldsson, Finnur Bjarnason, Stefán Egilsson, Hannes Scheving, Gunnar Sigurðsson, Björn Þórisson, Jón B. Sveinsson og Úlfar Eysteinsson.

 

50 ára útskriftarafmæli

Matreiðslumenn og framreiðslumenn í sveinsprófinu 30. apríl árið 1967
(Ekki er vitað um nöfnin á framreiðslumönnum)

Myndir: úr einkasafni / Hallgrímur Jóhannesson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið