KM
Matreiðslumaður ársins 2010 /// Skráningu lýkur 1.september
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2010 verður haldin fimmtudaginn 23. september í Vetrargarðinum í Smáralind
Þar verða valdir fimm keppendur sem fara í úrslitakeppni.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu og hafa staðfest þátttöku með greiðslu keppnisgjalds kr. 20.000.- fyrir 1. september 2010.
Fimm efstu komast í úrslitakeppnina, ekki eru gefin upp sæti.
Tilkynnt verður samdægurs hverjir komast áfram.
Keppendur hafa 1 klukkutíma til að afgreiða matinn; forrétt og aðalrétt.
Skráning er á [email protected]
Keppnisgjald er kr. 20.000,-
Skráningarfrestur er til 1. september 2010
Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
Nafn
Vinnustaður
e-mail
Aldur
Greiðandi
Leggja á keppnisgjaldið inn á reikning KM.
Setja í skýringu fyrir hvern er verið að greiða:
0513-26-406407
kt: 571091-1199
ISK 20.000,-
Fyrir 1. september 2010
kveðja Gjaldkerinn
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





