KM
Matreiðslumaður ársins 2010 /// Skráningu lýkur 1.september
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2010 verður haldin fimmtudaginn 23. september í Vetrargarðinum í Smáralind
Þar verða valdir fimm keppendur sem fara í úrslitakeppni.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu og hafa staðfest þátttöku með greiðslu keppnisgjalds kr. 20.000.- fyrir 1. september 2010.
Fimm efstu komast í úrslitakeppnina, ekki eru gefin upp sæti.
Tilkynnt verður samdægurs hverjir komast áfram.
Keppendur hafa 1 klukkutíma til að afgreiða matinn; forrétt og aðalrétt.
Skráning er á matur.keppni@gmail.com
Keppnisgjald er kr. 20.000,-
Skráningarfrestur er til 1. september 2010
Í skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
Nafn
Vinnustaður
e-mail
Aldur
Greiðandi
Leggja á keppnisgjaldið inn á reikning KM.
Setja í skýringu fyrir hvern er verið að greiða:
0513-26-406407
kt: 571091-1199
ISK 20.000,-
Fyrir 1. september 2010
kveðja Gjaldkerinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars