Vertu memm

Freisting

Matreiðslumaður ársins 2007 í Eistlandi

Birting:

þann

Keppnin fór fram 1 Nóvember í Tallinn í Blue Pavillion ( Mess hall B ).

Keppendur voru 8 og eru nöfn þeirra eftirfarandi :

1  Lasse Laks Restaurant AED.
2  Aleksandr Shitikov Restaurant Kadriorg
3  Körol Húmer restaurant Wunderbar
4  Nikita Tsunihhin Restaurant Ö
5  Oleg Belousov Restaurant Vertigo
6  Oleg Söstov Savoy Boutique Hotel
7  Hannes Kalle restaurant Novell
8  Reimo Töttar restaurant C ´Est la Vie 

Grunnhráefni var Baltic síld í forrétt, svínahryggur í aðalrétt og Hlaupostur í ábætir .

Dómarar voru eftirfarandi

Jarmo Huuhtanen Eletrolux Yfirdómari
Janis Siliniks forseti Lettnenska Klúbbsins
Dimitri Demjanov eigandi á Gloriu og Egoist
Anti Lepik Yfirmatreiðslumaður Tallink group
Sverrir Halldórsson Klúbb Matreiðslumeistara

Auglýsingapláss

Eldhúsdómari var:

Inga Parnurm Matreiðslumaður ársins 2005 í Eistlandi

Keppnin fór vel fram og var mikill keppnisandi í öllum að gera sitt besta og sumir áttu góðan dag og aðrir slæman dag ,en svo mun allta vera meðan menn keppa það geta ekki allir orðið sigurvegarar

Að lokum þegar búið var að skrá alla tölur niður og bæta eldhúsdóminum við var niðurstaðan ljós .

Sigurvegari var Oleg Sotsov Savoy Boutique hotel

2 sætið Lasse Laks Restaurant AED

Auglýsingapláss

3 sætið Aleksandr Shitikov restaurant Kadriorg

Smellið hér til að skoða myndir frá keppninni. (Staðsetning: Fagkeppni / Matr 07 – Eistland)

Myndir: Sverrir Halldórs | [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið