Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007 í Eistlandi
Keppnin fór fram 1 Nóvember í Tallinn í Blue Pavillion ( Mess hall B ).
Keppendur voru 8 og eru nöfn þeirra eftirfarandi :
1 Lasse Laks Restaurant AED.
2 Aleksandr Shitikov Restaurant Kadriorg
3 Körol Húmer restaurant Wunderbar
4 Nikita Tsunihhin Restaurant Ö
5 Oleg Belousov Restaurant Vertigo
6 Oleg Söstov Savoy Boutique Hotel
7 Hannes Kalle restaurant Novell
8 Reimo Töttar restaurant C ´Est la Vie
Grunnhráefni var Baltic síld í forrétt, svínahryggur í aðalrétt og Hlaupostur í ábætir .
Dómarar voru eftirfarandi
Jarmo Huuhtanen Eletrolux Yfirdómari
Janis Siliniks forseti Lettnenska Klúbbsins
Dimitri Demjanov eigandi á Gloriu og Egoist
Anti Lepik Yfirmatreiðslumaður Tallink group
Sverrir Halldórsson Klúbb Matreiðslumeistara
Eldhúsdómari var:
Inga Parnurm Matreiðslumaður ársins 2005 í Eistlandi
Keppnin fór vel fram og var mikill keppnisandi í öllum að gera sitt besta og sumir áttu góðan dag og aðrir slæman dag ,en svo mun allta vera meðan menn keppa það geta ekki allir orðið sigurvegarar
Að lokum þegar búið var að skrá alla tölur niður og bæta eldhúsdóminum við var niðurstaðan ljós .
Sigurvegari var Oleg Sotsov Savoy Boutique hotel
2 sætið Lasse Laks Restaurant AED
3 sætið Aleksandr Shitikov restaurant Kadriorg
Smellið hér til að skoða myndir frá keppninni. (Staðsetning: Fagkeppni / Matr 07 – Eistland)
Myndir: Sverrir Halldórs | [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið