Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007
Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður haldin á Akureyri laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt hráefni.
Þáttakendur eru:
-
Ari Freyr Valdimarsson, Grillið Hótel Saga
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
-
Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið Hótel Saga
-
Ægir Friðriksson, Grillið Hótel Saga
Dómarar verða:
-
Bjarki Hilmarsson, Yfirdómari, Hótel Geysir
-
Jakob Magnússon, Hornið
-
Kjartan Kjartansson, Hótel Loftleiðir
-
Ragnar Ómarsson, Domo
-
Sverrir Halldórsson
Eldhúsdómarar verða:
-
Brynjar Eymundsson, Glitnir
-
Stefán Viðarsson, Hilton Nordica

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu