Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007
Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður haldin á Akureyri laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt hráefni.
Þáttakendur eru:
-
Ari Freyr Valdimarsson, Grillið Hótel Saga
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
-
Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið Hótel Saga
-
Ægir Friðriksson, Grillið Hótel Saga
Dómarar verða:
-
Bjarki Hilmarsson, Yfirdómari, Hótel Geysir
-
Jakob Magnússon, Hornið
-
Kjartan Kjartansson, Hótel Loftleiðir
-
Ragnar Ómarsson, Domo
-
Sverrir Halldórsson
Eldhúsdómarar verða:
-
Brynjar Eymundsson, Glitnir
-
Stefán Viðarsson, Hilton Nordica
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Nemendur & nemakeppni23 klukkustundir síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan