Freisting
Matreiðslumaður ársins 2007

Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins“ verður haldin á Akureyri á morgun laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007.
Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt hráefni.
Þátttakendur eru:
-
Ari Freyr Valdimarsson, Grillið Hótel Saga
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson, Iðusalir
-
Þórarinn Eggertsson, Múlakaffi
-
Þráinn Freyr Vigfússon, Grillið Hótel Saga
-
Ægir Friðriksson, Grillið Hótel Saga
Dómarar verða:
-
Jakob Magnússon, Yfirdómari, Hornið
-
Kjartan Kjartansson, Hótel Loftleiðir
-
Brynjar Eymundsson, Glitnir
-
Ragnar Ómarsson, Domo
-
Gissur Guðmundsson, Tveir fiskar
Eldhúsdómarar verða:
-
Sverrir Halldórsson
-
Stefán Viðarsson, Hilton Nordica
Matreiðslumaður ársins hefur verið haldin ár hvert allt til ársins 1994. Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem er handhafi þátttökuréttar og á veg og vanda af skipulagningu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





