Frétt
Mathallir Reykjavíkur á Hlemmi og Granda opna aftur fyrir gesti og gangandi
Mathallir Reykjavíkur á Hlemmi og Granda hafa opnað fyrir gesti og gangandi. Fyrst um sinn verða mismunandi opnunartímar hjá stöðum en verða svo samræmdir eftir því sem samfélagið kemst í eðlilegra horf.
Á Hlemmi er búið að byggja vegg og skipta því Mathöllinni í tvö 50 manna rými. Á Granda eru einnig tvö rými sem geta hýst 50 manns hvort um sig. Ekki má svo gleyma útiborðum sem eru kærkomin á sólríkum dögum.
Talið er inn í Mathallirnar og 2 metra reglan er að sjálfsögðu í gildi. Snertifletir eru hreinsaðir og spritt í boði fyrir alla gesti.
Opnunartímar næstu daga hjá Mathöllinni á Hlemmi
- BRAUÐ & CO: Kl. 8:00 – 16:00.
- TE & KAFFI: Kl. 8:00 – 17:00.
- FLATEY PIZZA: Kl. 11:30 – 21:00.
- SKÁL: Kl. 17:00 – 21:00.
- BANH MI: Kl. 11:00 – 20:00.
- FUEGO: Mán – Lau Kl. 17:00 – 21:00. Lokað Sunnudag.
- KRÖST: Mán – Mið Kl. 12:00 – 21:00. Fim – Lau Kl. 12:00 – 22:00. Lokað Sunnudag.
- TIL SJÁVAR & TIL SVEITA: Þri – Mið Kl. 11:00 – 21:00. Fim – Sun Kl. 11:00 – 22:00. Lokað Mánudag
- OSTERIA EMILIANA: Lokað.
Opnunartímar næstu daga hjá Granda Mathöll
- FJÁRHÚSIÐ: Kl. 11:00 – 21:00.
- HÆNSNAKOFINN: Kl. 11:00 – 21:00.
- FRYSTIHÚSIÐ H13: Kl. 11:00 – 21:00.
- GASTRO TRUCK: SUN – FIM Kl. 11:30 -21. FÖS – LAU Kl. 11:30 – 21:30
- KORE: Kl. 11:30 – 21:00
- SPES KITCHEN: Kl. 11:30 – 21:00
- SKJALDBAKAN: 17:30 – 21:00
- LAX: LOKAÐ
Hlemmur lifnar við 👍 Hlökkum til að fá ykkur í heimsókn 🙂
Posted by Hlemmur – Mathöll on Tuesday, May 5, 2020
Mynd: facebook / Hlemmur Mathöll
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025