Freisting
Matarverð hæst í Reykjavík
Vöruverð í matvöruverslunum í Reykjavík er umtalsvert hærra en í höfuðborgum annarra Norðurlanda en svipað og í Ósló. Mestur verðmunur er á kjöti, ostum, eggjum og mjólkurvörum en minni á grænmeti og ávöxtum.
Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði í matvöruverslunum í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Ósló og Helsinki í byrjun maí.
Vörukarfa með algengum undirstöðumatvörum er tæplega helmingi dýrari í Reykjavík en í Stokkhólmi. Karfa sem kostaði tæplega 4.800 krónur hér, kostaði ríflega 4.600 krónur í Ósló, 3.100 í Helsinki og litlu minna í Kaupmannahöfn. Ódýrust var karfan í Stokkhólmi, eða. 2.488 krónur.
RUV greinir frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin