Freisting
Matarverð hæst í Reykjavík
Vöruverð í matvöruverslunum í Reykjavík er umtalsvert hærra en í höfuðborgum annarra Norðurlanda en svipað og í Ósló. Mestur verðmunur er á kjöti, ostum, eggjum og mjólkurvörum en minni á grænmeti og ávöxtum.
Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði í matvöruverslunum í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Ósló og Helsinki í byrjun maí.
Vörukarfa með algengum undirstöðumatvörum er tæplega helmingi dýrari í Reykjavík en í Stokkhólmi. Karfa sem kostaði tæplega 4.800 krónur hér, kostaði ríflega 4.600 krónur í Ósló, 3.100 í Helsinki og litlu minna í Kaupmannahöfn. Ódýrust var karfan í Stokkhólmi, eða. 2.488 krónur.
RUV greinir frá
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan