Freisting
Matarverð hæst í Reykjavík
Vöruverð í matvöruverslunum í Reykjavík er umtalsvert hærra en í höfuðborgum annarra Norðurlanda en svipað og í Ósló. Mestur verðmunur er á kjöti, ostum, eggjum og mjólkurvörum en minni á grænmeti og ávöxtum.
Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands gerði í matvöruverslunum í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Ósló og Helsinki í byrjun maí.
Vörukarfa með algengum undirstöðumatvörum er tæplega helmingi dýrari í Reykjavík en í Stokkhólmi. Karfa sem kostaði tæplega 4.800 krónur hér, kostaði ríflega 4.600 krónur í Ósló, 3.100 í Helsinki og litlu minna í Kaupmannahöfn. Ódýrust var karfan í Stokkhólmi, eða. 2.488 krónur.
RUV greinir frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt17 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi





