Kristinn Frímann Jakobsson
Matarklúbbar á Norðurlandi koma sér fyrir á feisinu
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir:
Hér kemur saman fólk með ástríðu fyrir mat, eldamennsku, uppskriftum og er haldið matargleði almennt. Hugmyndin er að hér getum við skipst á uppskriftum og hugmyndum að góðum mat. Einnig að hér geti jafnvel myndast matarklúbbar og nýjar vináttur. Allir velkomnir, kjötætur, vegan, grænmetisætur, sushisjúklingar og hráfæðiætur.
Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í Matarklúbbar – Norðurland.
Mynd: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann