Kristinn Frímann Jakobsson
Matarklúbbar á Norðurlandi koma sér fyrir á feisinu
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir:
Hér kemur saman fólk með ástríðu fyrir mat, eldamennsku, uppskriftum og er haldið matargleði almennt. Hugmyndin er að hér getum við skipst á uppskriftum og hugmyndum að góðum mat. Einnig að hér geti jafnvel myndast matarklúbbar og nýjar vináttur. Allir velkomnir, kjötætur, vegan, grænmetisætur, sushisjúklingar og hráfæðiætur.
Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í Matarklúbbar – Norðurland.
Mynd: Kristinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….