Vertu memm

Kristinn Frímann Jakobsson

Matarklúbbar á Norðurlandi koma sér fyrir á feisinu

Birting:

þann

Matarklúbbur

Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir:

Hér kemur saman fólk með ástríðu fyrir mat, eldamennsku, uppskriftum og er haldið matargleði almennt. Hugmyndin er að hér getum við skipst á uppskriftum og hugmyndum að góðum mat. Einnig að hér geti jafnvel myndast matarklúbbar og nýjar vináttur. Allir velkomnir, kjötætur, vegan, grænmetisætur, sushisjúklingar og hráfæðiætur.

Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í Matarklúbbar – Norðurland.

 

Mynd: Kristinn

/Smári

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið