Kristinn Frímann Jakobsson
Matarklúbbar á Norðurlandi koma sér fyrir á feisinu
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir:
Hér kemur saman fólk með ástríðu fyrir mat, eldamennsku, uppskriftum og er haldið matargleði almennt. Hugmyndin er að hér getum við skipst á uppskriftum og hugmyndum að góðum mat. Einnig að hér geti jafnvel myndast matarklúbbar og nýjar vináttur. Allir velkomnir, kjötætur, vegan, grænmetisætur, sushisjúklingar og hráfæðiætur.
Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í Matarklúbbar – Norðurland.
Mynd: Kristinn

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata