Markaðurinn
Masterclass og barþjónakeppni Foss distillery
Foss Distillery og Icelandair Hotel Reykjavík Marina blása til kokteilkeppni og masterclass þann 15. september á Marina. Þemað er Íslensk náttúra.
Einstaklingskeppni með frjálsri aðferð. Keppt verður til úrslita um einn kokteil innblásinn af íslenskri náttúru. Skilyrði er að kokteillinn innihaldi að lágmarki 3 cl af Eimi vodka eða Berki bitter frá Foss distillery.
EIMIR vodka og BÖRKUR bitter eru nýjar vörur frá Foss Distillery þróaðar í samstarfi við hinn heimsþekkta kokteil barþjón Tony Conigliaro ásamt Zoe Burgess og Dimitar Vasilev frá DRINK FACTORY í London. Innblásin af íslenskri náttúru standa þau fyrir metnaðarfullum masterclass og kokteilkeppni.
Nánar um keppnina á meðfylgjandi mynd eða smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta