Markaðurinn
Masterclass og barþjónakeppni Foss distillery
Foss Distillery og Icelandair Hotel Reykjavík Marina blása til kokteilkeppni og masterclass þann 15. september á Marina. Þemað er Íslensk náttúra.
Einstaklingskeppni með frjálsri aðferð. Keppt verður til úrslita um einn kokteil innblásinn af íslenskri náttúru. Skilyrði er að kokteillinn innihaldi að lágmarki 3 cl af Eimi vodka eða Berki bitter frá Foss distillery.
EIMIR vodka og BÖRKUR bitter eru nýjar vörur frá Foss Distillery þróaðar í samstarfi við hinn heimsþekkta kokteil barþjón Tony Conigliaro ásamt Zoe Burgess og Dimitar Vasilev frá DRINK FACTORY í London. Innblásin af íslenskri náttúru standa þau fyrir metnaðarfullum masterclass og kokteilkeppni.
Nánar um keppnina á meðfylgjandi mynd eða
smella hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Pistlar5 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara





