Markaðurinn
Masterclass og barþjónakeppni Foss distillery
Foss Distillery og Icelandair Hotel Reykjavík Marina blása til kokteilkeppni og masterclass þann 15. september á Marina. Þemað er Íslensk náttúra.
Einstaklingskeppni með frjálsri aðferð. Keppt verður til úrslita um einn kokteil innblásinn af íslenskri náttúru. Skilyrði er að kokteillinn innihaldi að lágmarki 3 cl af Eimi vodka eða Berki bitter frá Foss distillery.
EIMIR vodka og BÖRKUR bitter eru nýjar vörur frá Foss Distillery þróaðar í samstarfi við hinn heimsþekkta kokteil barþjón Tony Conigliaro ásamt Zoe Burgess og Dimitar Vasilev frá DRINK FACTORY í London. Innblásin af íslenskri náttúru standa þau fyrir metnaðarfullum masterclass og kokteilkeppni.
Nánar um keppnina á meðfylgjandi mynd eða smella hér.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka