Vertu memm

Markaðurinn

Masterclass og barþjónakeppni Foss distillery

Birting:

þann

Barþjónakeppni og MasterclassFoss Distillery og Icelandair Hotel Reykjavík Marina blása til kokteilkeppni og masterclass þann 15. september á Marina.  Þemað er Íslensk náttúra.

Einstaklingskeppni með frjálsri aðferð. Keppt verður til úrslita um einn kokteil innblásinn af íslenskri náttúru. Skilyrði er að kokteillinn innihaldi að lágmarki 3 cl af Eimi vodka eða Berki bitter frá Foss distillery.

EIMIR vodka og BÖRKUR bitter eru nýjar vörur frá Foss Distillery þróaðar í samstarfi við hinn heimsþekkta kokteil barþjón Tony Conigliaro ásamt Zoe Burgess og Dimitar Vasilev frá DRINK FACTORY í London.  Innblásin af íslenskri náttúru standa þau fyrir metnaðarfullum masterclass og kokteilkeppni.

Nánar um keppnina á meðfylgjandi mynd eða pdf_icon smella hér.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið