Markaðurinn
Masterclass og barþjónakeppni Foss distillery
Foss Distillery og Icelandair Hotel Reykjavík Marina blása til kokteilkeppni og masterclass þann 15. september á Marina. Þemað er Íslensk náttúra.
Einstaklingskeppni með frjálsri aðferð. Keppt verður til úrslita um einn kokteil innblásinn af íslenskri náttúru. Skilyrði er að kokteillinn innihaldi að lágmarki 3 cl af Eimi vodka eða Berki bitter frá Foss distillery.
EIMIR vodka og BÖRKUR bitter eru nýjar vörur frá Foss Distillery þróaðar í samstarfi við hinn heimsþekkta kokteil barþjón Tony Conigliaro ásamt Zoe Burgess og Dimitar Vasilev frá DRINK FACTORY í London. Innblásin af íslenskri náttúru standa þau fyrir metnaðarfullum masterclass og kokteilkeppni.
Nánar um keppnina á meðfylgjandi mynd eða smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?