Vertu memm

Freisting

Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi

Birting:

þann

Hjörtur Howser VeitingahúsaskelfirMartröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun.

Hjörtur Gaf Argentínu fjórar stjörnur í síðasta tölublaði tímaritsins og var alsæll viðskiptavinur. En sú sæla stóð ekki lengi. Í nýju Mannlífi fer Hjörtur hamförum í vandlætingu sinni á hinum fornfræga stað Lækjarbrekku. Eina stjörnu fær staðurinn fyrir leikmynd og leikmuni og grafna lambið sem hann smakkaði á jólahlaðborði þar í fyrra!

Annars stendur ekki steinn yfir steini og heldur hinn stóryrti Hafnfirðingur því meðal annars fram að frystirinn sé besti vinur kokksins á Lækjarbrekku, sama ullarbragðið af öllu. Reyndar var ljósi punkturinn sé að ísinn sem hann fékk í skaðabætur eftir að hafa látið í ljós óánægju sína, hann bráðnaði uppí honum.

En hvaða ís gerir það svo sem ekki?

Greint frá í DV

Meira skylt efni….

Enn einn slúbbartarýnirinn?

 

 

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið