Freisting
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun.
Hjörtur Gaf Argentínu fjórar stjörnur í síðasta tölublaði tímaritsins og var alsæll viðskiptavinur. En sú sæla stóð ekki lengi. Í nýju Mannlífi fer Hjörtur hamförum í vandlætingu sinni á hinum fornfræga stað Lækjarbrekku. Eina stjörnu fær staðurinn fyrir leikmynd og leikmuni og grafna lambið sem hann smakkaði á jólahlaðborði þar í fyrra!
Annars stendur ekki steinn yfir steini og heldur hinn stóryrti Hafnfirðingur því meðal annars fram að frystirinn sé besti vinur kokksins á Lækjarbrekku, sama ullarbragðið af öllu. Reyndar var ljósi punkturinn sé að ísinn sem hann fékk í skaðabætur eftir að hafa látið í ljós óánægju sína, hann bráðnaði uppí honum.
En hvaða ís gerir það svo sem ekki?
Greint frá í DV
Meira skylt efni….
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana