Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó Bakari öflugur á samfélagsmiðlunum – Nýr hópur á Facebook slær í gegn
Marínó Flóvent, einnig þekktur sem Majó Bakari, hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum og heldur til að mynda úti skemmtilegri rás á youtube með yfir 500 áskrifendur.
Marínó breytti eldhúsinu sínu í lítið tökuver og hefur birt 18 myndbönd á youtube rásina sína.
Þar kennir ýmissa grasa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, súrdeigs bakstur, einfaldar og girnilegar uppskriftir, skemmtileg kennslumyndbönd svo fátt eitt sé nefnt.
Nýr hópur á Facebook slær í gegn
Í dag var stofnaður nýr facebook hópur undir heitinu Majó Bakari og þegar þetta er skrifað þá hafa rúmlega 500 manns sótt um inngöngu í facebookhópinn. Stórskemmtilegur hópur þar sem meðlimir deila sínum uppskriftum og geta jafnframt fengið fróðleik frá Majó Bakara.
Smellið hér til þess að gerast meðlimur.
Vídeó
Í nýjasta myndbandi Majó bakara fer hann yfir allskonar pælingar sem hafa orðið á vegi hans.
Majó kennir bakstur, súrdeigs, hvítlauks, osta snúninga
Smellið hér til að skoða rásina.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni2 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni4 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi