Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó Bakari öflugur á samfélagsmiðlunum – Nýr hópur á Facebook slær í gegn
Marínó Flóvent, einnig þekktur sem Majó Bakari, hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum og heldur til að mynda úti skemmtilegri rás á youtube með yfir 500 áskrifendur.
Marínó breytti eldhúsinu sínu í lítið tökuver og hefur birt 18 myndbönd á youtube rásina sína.
Þar kennir ýmissa grasa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, súrdeigs bakstur, einfaldar og girnilegar uppskriftir, skemmtileg kennslumyndbönd svo fátt eitt sé nefnt.
Nýr hópur á Facebook slær í gegn
Í dag var stofnaður nýr facebook hópur undir heitinu Majó Bakari og þegar þetta er skrifað þá hafa rúmlega 500 manns sótt um inngöngu í facebookhópinn. Stórskemmtilegur hópur þar sem meðlimir deila sínum uppskriftum og geta jafnframt fengið fróðleik frá Majó Bakara.
Smellið hér til þess að gerast meðlimur.
Vídeó
Í nýjasta myndbandi Majó bakara fer hann yfir allskonar pælingar sem hafa orðið á vegi hans.
Majó kennir bakstur, súrdeigs, hvítlauks, osta snúninga
Smellið hér til að skoða rásina.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana