Viðtöl, örfréttir & frumraun
Majó Bakari öflugur á samfélagsmiðlunum – Nýr hópur á Facebook slær í gegn
Marínó Flóvent, einnig þekktur sem Majó Bakari, hefur komið sér vel fyrir á samfélagsmiðlunum og heldur til að mynda úti skemmtilegri rás á youtube með yfir 500 áskrifendur.
Marínó breytti eldhúsinu sínu í lítið tökuver og hefur birt 18 myndbönd á youtube rásina sína.
Þar kennir ýmissa grasa, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, súrdeigs bakstur, einfaldar og girnilegar uppskriftir, skemmtileg kennslumyndbönd svo fátt eitt sé nefnt.
Nýr hópur á Facebook slær í gegn
Í dag var stofnaður nýr facebook hópur undir heitinu Majó Bakari og þegar þetta er skrifað þá hafa rúmlega 500 manns sótt um inngöngu í facebookhópinn. Stórskemmtilegur hópur þar sem meðlimir deila sínum uppskriftum og geta jafnframt fengið fróðleik frá Majó Bakara.
Smellið hér til þess að gerast meðlimur.
Vídeó
Í nýjasta myndbandi Majó bakara fer hann yfir allskonar pælingar sem hafa orðið á vegi hans.
Majó kennir bakstur, súrdeigs, hvítlauks, osta snúninga
Smellið hér til að skoða rásina.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu