Starfsmannavelta
Magnús Héðinsson er orðinn rekstrarstjóri hjá Bláa lóninu
Magnús Héðinsson, matreiðslumeistari, hefur hafið störf hjá Bláa lóninu sem rekstrarstjóri.
Magnús er 43. árs að aldri, en frá árinu 2002 til 2008 starfaði hann sem yfirmatreiðslumeistari hjá Orkuveitu Reykjavíkur og síðan sem sölumaður hjá Bako Ísberg þar til dagsins í dag.
Á árunum 1985 til 1996 vann hann hjá Radisson SAS Hótel Sögu, fyrst sem matreiðslumeistari og síðar sem yfirmatreiðslumeistari.
Eftir það lá leið hans til Nýherja þar sem hann starfaði sem yfirmatreiðslumeistari 1999 2002.

-
Frétt3 dagar síðan
Kastrup lokað vegna skattaskulda – Jón Mýrdal: Ég hélt að ég hefði helgina
-
Keppni2 dagar síðan
Þýska kjötiðnaðarsýningin IFFA 2025: Stórviðburður fyrir fagfólk – Ísland tekur þátt í alþjóðlegri keppni
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Bill Stoller, frumkvöðull í víngerð í Oregon, látinn 74 ára að aldri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Tæknibylting í bjórframleiðslu: Bragðast bjórinn undarlega? Snjallsíminn veit hvers vegna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Fagmennska og virðing í fyrirrúmi þegar KM heiðrar sína fremstu menn – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambalæri með hvítlauk og rósmarín á hálfvirði – lúxus á frábæru verði
-
Frétt3 dagar síðan
Salmonella í kjúklingi: Matfugl innkallar ferskar afurðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sumarstemning og handgerðir konfektmolar á Siglufirði – Síldarkaffi opnar dyr sínar